Sérfræðingar í reisingum forsteyptra burðarvirkja

Öflugt teymi með margra ára reynslu í byggingariðnaði

Verkefni

Íbúðarhúsnæði 2023

Kópavogsbraut 69-71

Kópavogur

2.400 m² Stærð

Uppkomið burðarvirki úr forsteyptum einingum, gluggaísetning

Íbúðarhúsnæði 2022

Seljavegur 2

Reykjavík

1.800 m² Stærð

Breyting á eldra húsnæði. Efsta hæð rifin af, þrjár hæðir byggðar ofaná úr forsteyptum einingum

Íbúðarhúsnæði 2023-2024

Úugata 14-18 & 20-24

Kópavogur

3.200 m² Stærð

Uppkomið burðarvirki úr forsteyptum einingum, gluggaísetning

Íbúðarhúsnæði 2023-2024

Úugata 14-18 & 20-24

Kópavogur

3.200 m² Stærð

Uppkomið burðarvirki úr forsteyptum einingum, gluggaísetning

Íbúðarhúsnæði 2023-2024

Úugata 14-18 & 20-24

Kópavogur

3.200 m² Stærð

Uppkomið burðarvirki úr forsteyptum einingum, gluggaísetning

Íbúðarhúsnæði 2024

Úugata 26-32

Kópavogur

2.800 m² Stærð

Uppkomið burðarvirki úr forsteyptum einingum, gluggaísetning

Um Okkur

Eining Verk ehf er byggingafélag sem hefur yfir að ráða öflugum hópi starfsfólks með víðtæka og mikla reynslu úr byggingariðnaði en hjá félaginu starfa um 50 manns.

🏗️

Reisingar

Reisingar forsteyptra eininga og tengd vinna með áralangri reynslu og fagmennsku.

🏘️

Verktaka

Verktaka allt frá jarðvinnu að fullkláruðu húsnæði með áherslu á gæði og öryggi.

Eining Verk byggingarframkvæmdir
Fólkið hjá Eining Verk

Eining Verk

Hjá Eining Verk starfar öflugt teymi sérfræðinga með áratuga reynslu í byggingariðnaði. Við höfum sérhæft okkur í reisingum forsteyptra burðarvirkja og erum leiðandi á því sviði á Íslandi.

Við leitum alltaf að hæfu og áhugasömu fólki. Hafðu samband ef þú vilt vera hluti af teyminu.

Starfsmenn

Stjórnendur

+
NAFN STARFSTITILL NETFANG
Ellert Jón Björnsson Stjórnarformaður
M.Sc Finance and International Business
ellert@einingverk.is
S. Vopni Björnsson Framkvæmdastjóri
Húsasmíðameistari og byggingastjóri
vopni@einingverk.is
Steinar Helgason Fjármálastjóri
M.Sc Fjármál fyrirtækja
steinar@einingverk.is

Verkefnastjórar

+
NAFN STARFSTITILL NETFANG
Orri Helgason Verkefnastjóri
orri@einingverk.is
Eimantas Motys Verkefnastjóri eimantas@einingverk.is
Nerijus Sapas Verkstjóri nerijus@einingverk.is

Hafðu Samband

Eining Verk ehf

Vesturvör 10
200 Kópavogur